Það styttist í jólasteikina og jólabaksturinn og ekki seinna vænna en að gíra sig upp. Einn af þeim staðalbúnaði sem þarf við gerð á góðri steik eða við smákökubaksturinn er Hauka-svuntan
Í tilefni af því að Haukastelpur spiluðu í Euro Cup ákváðum við að henda í eina rosalega derhúfu.
Þetta er frá sama framleiðanda og hefur gert fyrir okkur aðrar derhúfur og því vel vandað til verka.