-
Haukavörur
Derhúfa – Euro Cup
Í tilefni af því að Haukastelpur spila í Euro Cup ákváðum við að henda í eina rosalega derhúfu.
Þetta er frá sama framleiðanda og hefur gert fyrir okkur aðrar derhúfur og því vel vandað til verka.Hverri húfu fylgir miði á leik Hauka og Uniao Sportiva fimmtudaginn 23. september og verða húfurnar jafnframt afhentar þann dag fyrir leikinn.
-
-
-
-
-
-
Haukavörur
Svunta
Það styttist í jólasteikina og jólabaksturinn og ekki seinna vænna en að gíra sig upp. Einn af þeim staðalbúnaði sem þarf við gerð á góðri steik eða við smákökubaksturinn er Hauka-svuntan
-
Útsala!
Haukavörur
Grillpakkinn
Í grillpakkanum eru tvö glös og svo velurðu þér hvort þú vilt fá svuntu með merki í lit eða einlitt
-
Haukavörur
Skrifblokk
Geggjuð skrifblokk ásamt penna í líki körfubolta og merkt Haukum að sjálfsögðu.
Haukavörur
Sýni 9 niðurstöður